Bókaspjall

29.11.2019 20:00

Árlegt bókaspjall Bókasafns Kópavogs fer fram á aðalsafni undir stjórn Maríönnu Clöru Lúthersdóttur. Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir, Ármann Jakobsson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir lesa úr nýjustu verkum sínum og taka þátt í líflegum umræðum.

Léttar veitingar, kertaljós og huggulegheit. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.


Authors Auður Jónsdóttir, Ármann Jakobsson and Bergþóra Snæbjörnsdóttir read from their newly published novels and take part in lively discussions. This event is in Icelandic.

Tilfinningabyltingin.jpg Urdarkottur.jpg Svinshofud.jpg