Bókmenntaklúbburinn Hananú!

30.10.2019 16:00

Sumar bækur geta valdið taugaáfalli. Sumar vegna innihalds, aðrar vegna kostnaðar. Í Hananú! eru heitar umræður um bækur sem allar eru til á bókasafninu.

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist annan hvern miðvikudag á aðalsafni kl. 16.

Sjá Facebook-hóp Hananú!: https://www.facebook.com/groups/hananu


The library's book club Hananú! meets every other Wednesday.

This event is in Icelandic.