Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

22.01.2020 14:00

Hannyrðakonur og -karlar á öllum aldri eru velkomin á fund Kaðlínar, hannyrðaklúbbs bókasafnsins. Kipptu með þér hálfkláruðum sokkaleistunum eða peysunni sem hefur verið á prjónunum síðan fyrir síðustu jól. Hér eru allir jafnir!

Hannyrðakonur og -karlar á öllum aldri eru velkomin á fund Kaðlínar, hannyrðaklúbbs bókasafnsins, alla miðvikudaga frá 14-16

Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabojorg@kopavogur.is


Kaðlín is the Kópavogur Public Library's knitting club. Meetings are on Wednesdays at 2 pm at the main branch, Hamraborg 6a. The club is open for everyone to join.