Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í átjánda sinn til ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör. 
Ljóðum skal skilað í fjórum eintökum undir dulnefni ekki síðar en 7. desember. Með hverju ljóði þarf að fylgja lokað umslag merkt dulnefninu sem inniheldur upplýsingar um nafn, símanúmer og netfang skáldsins. Einungis umslög sem tilheyra vinnings- og viðurkenningarljóðum verða opnuð en öllum öðrum gögnum fargað. Athugið að ljóðin mega ekki hafa birst áður. Ljóðstafurinn verður afhentur ásamt viðurkenningum sunnudaginn 20. janúar 2019 við hátíðlega athöfn í Salnum. 
Verðlaunaafhendingin er liður í Dögum ljóðsins í Kópavogi

Nánari upplýsingar: menningarhusin@kopavogur.is
Skilafrestur í keppnina er til og með 7. desember 2018. Utanáskriftin er:
Menningarhúsin í Kópavogi:
Digranesvegi 1
200 Kópavogur

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
des
11:30

Mömmuskipti á Lindasafni

Lindasafn
13
des
13
des
13
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
20
des
20
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
21
des
22
des
11:00

Jólakósí á bókasafninu

Aðalsafn
27
des
03
jan
04
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
06
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner