Ert þú með í jólabókaflóðinu í ár?

Bókasafn Kópavogs býður höfundum sem vilja kynna bækur sínar, útgefnar í ár, upplestraraðstöðu á aðalsafni í desember. Bókasafnið vill með þessum hætti bjóða nýja höfunda og nýja texta velkomna á safnið og jafnframt gefa lánþegum kost á því að heyra hvaða vindar blása ferskastir um bókamarkaðinn.
Upplestrardagar sem standa höfundum til boða eru þriðjudagurinn 4. desember og fimmtudagurinn 6. desember, kl. 16:30. Komast tveir höfundar að í hvert skipti og fá þau úthlutað 15-20 mínútum hver. Fyllast þessir dagar verður öðrum bætt við, miðvikudeginum 12. desember kl. 16:30. Þátttaka er ókeypis og Bókasafn Kópavogs mun auglýsa viðburðinn og kynna hann.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Bylgju Júlíusdóttur, deildarstjóra viðburða á Bókasafni Kópavogs, bylgjaj@kopavogur.is

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð
01
des
23
des
08:00

Jólafataskiptimarkaður

Aðalsafn | 2. hæð
08
des
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
09
des
09
des
12:15

Gömlu íslensku jólafólin

Aðalsafn | 2. hæð
10
des
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
10
des
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
10
des
17:15

Unglingabókaspjall

2. hæð
10
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
12
des
11:00

Get together

Aðalsafn
13
des
15
des
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað