Breyttur afgreiðslutími Lindasafns og verkfall Eflingar

Félagsmenn Eflingar í Kópavogi hafa samþykkt ótímabundið verkfall sem hefst að óbreyttu á hádegi þriðjudaginn 5. maí. Aðalsafn Bókasafns Kópavogs verður því miður áfram lokað þar til samningar nást.
Verkfallið nær ekki til Lindasafns og þar mun því opna að nýju mánudaginn 4. maí. Nýr afgreiðslutími tekur gildi sama dag og verður framvegis opið sem hér segir:
Mánudaga til fimmtudaga 13:00 – 18:00
Föstudaga 13:00 – 17:00
Laugardaga 11:00 – 14:00
Sumarafgreiðslutími tekur gildi 1. júní. Þá er afgreiðslutími sá sami virka daga en lokað á laugardögum.
Verið innilega velkomin á Lindasafn. Við hlökkum til að sjá ykkur!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

11
maí
13:00

Sungið fyrir dýrin

Aðalsafn
11
maí
16:00

Rauðhetta

Aðalsafn | 1. hæð
11
maí
11
maí
12:00

Sögustund | Börn lesa fyrir börn

Aðalsafn | 1. hæð
12
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
13
maí
14
maí
16
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
19
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
20
maí
21
maí
21
maí
17:00

Sumarlestursgleði

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað