Aðalsafn opnar eftir verkfall

Verkfalli félagsfólks Eflingar í Kópavogi hefur verið aflýst. Aðalsafn Bókasafns Kópavogs opnar að nýju mánudaginn 11. maí kl. 12:00.
Safngestir eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér eftirfarandi tilmæli vegna COVID-19 og fylgja þeim eftir bestu getu:

Allir gestir þurfa að sótthreinsa hendur áður en gengið er inn á safnið.
Gestafjöldi verður takmarkaður og tveggja metra reglan verður í gildi. Gestir eru beðnir um að sýna þolinmæði og virða fjarlægðartakmarkanir.
Gögnum skal skilað á þar til gerða skilavagna inni á safninu eða í skilalúgu fyrir utan aðalsafn.
Set- og lesaðstöður verða lokaðar og afþreying, kaffi og vatn verður ekki í boði.
Eingöngu verður tekið við snertilausum greiðslum.
Gestir í áhættuhópum eru hvattir til að koma á safnið fyrir hádegi og aðrir eftir hádegi.
Gestir eru hvattir til að dvelja ekki lengi á safninu.
Gögn sem átti að skila á meðan á lokun stóð hafa verið endurnýjuð til 14. maí. Sektir reiknast frá 14. maí sé gögnum ekki skilað fyrir þann dag.
Gildistími lánþegaskírteina sem voru í gildi 23. mars hefur verið lengdur um 42 daga.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
maí
27
maí
01
jún
08:00

Plöntuskiptimarkaður

Aðalsafn
28
maí
29
maí
01
jún
03
jún
08
jún
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
04
jún
05
jún
11
jún
12
jún
18
jún
19
jún

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað