Saumavélar frá Félagi kvenna í Kópavogi

Gestir aðalsafns geta nú notað saumavélar til að breyta og bæta hin ýmsu klæði og flíkur.
Bryndís Steina Friðgeirsdóttir, formaður Félags kvenna í Kópavogi, afhenti Lísu Z. Valdimarsdóttur, forstöðumanni Bókasafns Kópavogs, góðar gjafir nýverið. Um er að ræða tvær Toyota saumavélar sem félagið gaf bókasafninu og eru ætlaðar til notkunar fyrir gesti og gangandi sem nýta sér þjónustu safnsins.
Saumavélunum hefur nú verið komið fyrir í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns og eru opnar gestum alla virka daga, þeim að kostnaðarlausu, frá kl. 13 til 16.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

17
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
18
nóv
19
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
19
nóv
16:00

Hananú! | Þórdís Helgadóttir

Aðalsafn | Huldustofa
20
nóv
10:00

Nærandi nærvera | Foreldramorgunn

Aðalsafn | 1. hæð
20
nóv
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
20
nóv
16:00

Ævintýra afmælisveisla

Aðalsafn | 1. hæð
21
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
24
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
25
nóv
26
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað