Jólabækur 2020 | Menning á miðvikudögum

Vegna samkomutakmarkanna var hið árlega bókaspjall bókasafnsins streymt á netinu.

Sex nýjar og spennandi jólabækur verða til umfjöllunar í Menningu á miðvikudögum næstu vikurnar þar sem Maríanna Clara Lúthersdóttir, bókmenntafræðingur og leikkona ræðir við höfunda nýútkominna bóka og þeir lesa úr bókum sínum á Bókasafni Kópavogs. Viðburðirnir verða sendir út á Facebook-síðum Menningarhúsanna í Kópavogi og Bókasafns Kópavogs og verða einnig aðgengilegir eftir að útsendingu lýkur.

Höfundaspjall í Menningu á miðvikudögum:
28.10.2020 – Lilja Sigurðardóttir: Blóðrauður sjór
04.11.2020 – Ófeigur Sigurðsson: Váboðar
11.11.2020 – Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir
18.11.2020 – Vilborg Davíðsdóttir: Undir Yggdrasil
25.11.2020 – Jón Kalman Stefánsson: Fjarvera þín er myrkur
02.12.2020 – Auður Ava Ólafsdóttir: Dýralíf

Lilja Sigurðardóttir glæpasagnadrottning ríður á vaðið í Menningu á miðvikudögum 28. október klukkan 12:15 þar sem hún les úr hörkuspennandi glæpasögu sinni, Blóðrauðum sjó og ræðir verkið og glæpasagnaformið við Maríönnu Clöru.
Váboðar, nýtt smásagnasafn Ófeigs Sigurðarson er til umfjöllunar miðvikudaginn 4. nóvember. Ófeigur les brot úr verkinu og ræðir drauma, fyrirboða, smásagnaformið og margt fleira við Maríönnu Clöru.
Nýjasta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir, verður í brennidepli í dag, miðvikudaginn 11. nóvember kl. 12:15 í Menningu á miðvikudögum.
Maríanna Clara Lúthersdóttir ræðir við Vilborgu Davíðsdóttur, rithöfund, um skáldsögu hennar, Undir Yggdrasil.
Miðvikudaginn 25. nóvember, kl. 12:15 ræddi Maríanna Clara við Jón Kalman Stefánsson um nýjustu skáldsögu hans, Fjarvera þín er myrkur, og Jón les brot úr skáldverki sínu.
Miðvikudaginn 2. desember verður nýjasta skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, Dýralíf, til umfjöllunar. Auður Ava les úr bók sinni og spjallar um við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
des
12:00

Sögustund á úkraínsku

Aðalsafn
03
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
04
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
06
jan
17:00

Þrettándatónleikar

Aðalsafn
07
jan
07
jan
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
08
jan
09
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
10
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
11
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
11
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað