Jólakötturinn og bókasafnið

Í tilefni af upphafi jólamánaðarins færði Gréta Björg, deildarstjóri barnastarfs, öllum leikskólum Kópavogsbæjar góða gjöf.
Venjan er að leikskólarnir komi í heimsókn á jólakattarviðburð á Bókasafni Kópavogs og á Náttúrufræðistofu í desember en þar sem þörf er á að passa vel upp á alla í samfélaginu sökum Covid var ákveðið að jólakötturinn myndi færa krökkunum góða sögu í stað þess að koma og fræðast um jólaköttinn á sjálfu safninu. Mikil gleði var fólgin í að taka rúntinn með bók og bréf um vandræði jólakattarins á hvern leikskóla og var ekki annað hægt að sjá en að mikil ánægja hafi verið með framtakið. Er bókin aðventusaga eftir Sigrúnu Eldjárn sem kom út á þessu ári og hægt að lesa einn stuttan kafla á dag um Jóa og Lóu fram að jólum. Þökkum við kærlega fyrir góðar móttökur, kæra leikskólafólk. Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
des
12:00

Sögustund á úkraínsku

Aðalsafn
03
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
04
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
06
jan
17:00

Þrettándatónleikar

Aðalsafn
07
jan
07
jan
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
08
jan
09
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
10
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
11
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
11
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað