Flanerí Kóp #5 Hverfið mitt Kórar

Föstudaginn 2. júní fer Flanerí-hópurinn af stað í fimmtu hljóðvappsgönguna sína í Kópavogi og er förinni nú heitið í Kórahverfið þar sem 5. bekkingar úr Hörðuvallaskóla leiða hlustandann um heim barnanna í sínu nærumhverfi. Gangan hefst við inngang Hörðuvallaskóla og endar aftur á sama stað og er um 25 – 30 mínútur að lengd.
Gangan verður aðgengileg almenningi á vefnum þann 2. júní og sjá má frekari upplýsingar um þessa göngu og aðrar hljóðvappsgöngur í Kópavogi inni á https://www.flaneri.is/hljodvapp.

Flanerí – KÓP – Hverfið mitt Kórar er samstarfsverkefni Flanerí,  Hörðuvallaskóla, Bókasafn Kópavogs og er styrkt af Bókasafnssjóði.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

30
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
30
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
01
ágú
11:00

Get together

Aðalsafn
05
ágú
06
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
06
ágú
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
08
ágú
11:00

Get together

Aðalsafn
09
ágú
13:00

Trönur fyrir frið

Aðalsafn | 1. hæð
11
ágú
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
12
ágú
13
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
13
ágú
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað