Öskudagsgleði

Búningaklædd og söngelsk börn eru hjartanlega velkomin til okkar á Bókasafn Kópavogs á öskudag, bæði aðalsafn og Lindasafn!

Auk hins hefðbundna nammis að gjöf fyrir fagran söng á báðum söfnum verður myndakassi á aðalsafni fyrir krakkana og við treystum á að það verði mikið flipp og stuð.

Hlökkum til að sjá ykkur í öllum gervum!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
ágú
13
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
13
ágú
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
15
ágú
11:00

Get together

Aðalsafn
18
ágú
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
18
ágú
23
ágú
08:00

Útifataskiptimarkaður

Aðalsafn
19
ágú
19
ágú
13:00

Ofurhetju-origami

Aðalsafn
20
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
20
ágú
13:00

Ofurhetju grímunámskeið

Aðalsafn | 1. hæð
20
ágú
17:00

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Aðalsafn | 1. hæð
21
ágú
13:00

Ofurhetju-perl

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað