Við elskum persónuvernd

Okkur á Bókasafni Kópavogs er annt um ykkar persónuvernd eins og vera ber í dag. Ýmsar breytingar hafa auðvitað fylgt nýjum persónuverndarlögum síðustu ár og munu halda áfram á næstu árum. Nýjasta breytingin hjá okkur er sú að við frátekt á bókum fá lánþegar nú senda númerarunu til að velja rétta bók úr hillunni. Fyrst um sinn verða nöfn lánþega áfram fyrir neðan á miðanum svo auðvelt sé að staðfesta að um rétt eintak sé að ræða. Bókum í frátektarhillu er því núna raðað eftir frátektarnúmeri, ekki nafni lánþega. Það er því mikilvægt að athuga hvaða númer er í tölvupóstinum áður en bókin er tekin úr frátektarhillunni.

Í frátektarhillunni verður áfram sjálfsafgreiðsla en við erum ávallt boðin og búin til að aðstoða svo ekki hika við að tala við starfsfólk á þjónustuborði ef þið lendið í vandræðum. Breytingar taka tíma og við þökkum ykkur fyrir að taka vel í þetta með okkur.

Hér má sjá dæmi um frátektartölvupóst með númerarunu í:

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
jan
25
jan
08:00

Ljóðaandrými

Beckmannstofa á aðalsafni
22
jan
22
jan
22
jan
17:00

Skáldin lesa

Aðalsafn
23
jan
19:30

Jane Austen klúbbur

Aðalsafn
24
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
25
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
25
jan
01
feb
11:00

Fataskiptimarkaður

Aðalsafn
25
jan
13:00

Reddingakaffi

Aðalsafn
27
jan
12:00

Slökunarjóga

Aðalsafn
slökunarjóga
28
jan

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað