Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs var haldin með pompi og prakt á Bókasafni Kópavogs fimmtudaginn 22. ágúst. Gunnar Helgason stuðbolti kom, las úr lokabókinni um Stellu sem er væntanleg í haust og dró út í síðasta sinn úr happamiðum sumarlesturs. Öll börn sem mættu fengu einnig gefins endurskinsmerki sem skartar bókasafnskisunni Gloríu.

Sumarlesturinn gekk vonum framar, en í sumar voru lesnar 34% fleiri bækur en síðasta sumar. Það er alltaf gaman að sjá hvað börnin eru áhugasöm um lestur og fylgjast með því hvaða bækur slá í gegn. Starfsfólk bókasafnsins þakkar krökkunum fyrir skemmtilegt sumar og hlakkar til að taka á móti þeim í vetur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
apr
22
apr
30
ágú
22
apr
18:00

Jane Austen barsvar

Salurinn
23
apr
23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
24
apr
13:30

Ef ég væri grágæs | leiksýning

Aðalsafn | barnadeild
24
apr
12:15

Hádegisjazz FÍH | Sumarsveifla

Aðalsafn | 2. hæð
25
apr
11:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð
28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
29
apr
29
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
29
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað