Aldrei fleiri gestir á Bókasafni Kópavogs

Bókasafn Kópavogs sló aðsóknarmet í október þegar samtals yfir 20.000 gestir komu í bæði útibú þess, aðalsafn og Lindasafn, þann mánuð. Aldrei hafa fleiri gestir sótt safnið í einum mánuði frá opnun árið 1953.

“Það er sérstaklega gaman að sjá svona tölur þar sem ráðist var í miklar breytingar á barnadeild aðalsafns í byrjun þessa árs og ný og endurbætt deild opnuð á jarðhæð ásamt Náttúrufræðistofu Kópavogs og alltaf óvissa með viðtökur á svona breytingum” segir Lísa Z. Valdimarsdóttir forstöðumaður Bókasafns Kópavogs.

Viðburðahald í báðum útibúum hefur verið fjölbreytt og vel sótt undanfarið og margir vikulegir og mánaðarlegir viðburðir hafa skipað sér fastan sess hjá gestum. Á dögunum hlaut safnið Nordplus styrk fyrir verkefnum tengdum fjölmenningu og hefur áherslan í viðburðahaldi verið fjölbreyttari en áður og reynt hefur verið að koma til móts við þarfir allra.

“Það er líklegast og vonandi að skila sér í fleiri gestum á safnið og er það mjög ánægjulegt,” bætir Lísa við og segir að lokum að mikilvægt sé að allir bæjarbúar upplifi sig velkomna á safnið burtséð frá kyni, þjóðerni, stétt eða stöðu. “Hér eru öll velkomin”.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
des
12:00

Sögustund á úkraínsku

Aðalsafn
03
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
04
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
06
jan
17:00

Þrettándatónleikar

Aðalsafn
07
jan
07
jan
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
08
jan
09
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
10
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
11
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
11
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað