Símalaus apríl í barnadeild

Í maí sl. opnaði Bókasafn Kópavogs stórglæsilega og endurbætta barnadeild sem býður upp á  ýmiss konar samverustundir.

Rýmið hefur fengið góðar viðtökur og fjölskyldur njóta þess að heimsækja safnið saman.

Vegna fjölda áskorana ætlum við að prófa að ganga lengra og hafa símalausan apríl í barnadeild. Þetta er tilraunaverkefni, sem við vonumst til að gleðji stóra sem smáa gesti og yrði þá jafnvel framlengt.

Við biðjum foreldra um að vera með okkur í liði, leggja frá sér símana og njóta samveru. Ef ykkur vantar hugmyndir að einhverju til að gera með börnunum getur starfsfólk okkar með glöðu geði mælt með hinum ýmsu barnabókum til að lesa saman.

Einnig er tilvalið að skoða skemmtilega sýningu Náttúrufræðistofu sem opnaði á sama tíma og jafnvel kíkja á útisvæði menningarhúsanna nú þegar farið er að vora.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

24
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
25
nóv
26
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
26
nóv
16:00

Skynjunarsögustund

Aðalsafn | barnadeild
26
nóv
10:30

Heimildamyndasýning

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
27
nóv
12:15

Hádegisjazz FÍH

Aðalsafn | 2. hæð
27
nóv
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
27
nóv
20:00

Bókaspjall

Aðalsafn
28
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
29
nóv
15:00

Aðventuhátíð Kópavogs

Bókasafn Kópavogs | Gerðarsafn | Náttúrufræðistofa Kópavogs | Salurinn
01
des
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað