Barnamenningarhátíð Kópavogs

Barnamenningarhátíð Kópavogs verður með afmælisbrag enda Kópavogur að fagna 70 ára afmæli í ár.

Dagskráin er stútfull að spennandi mennigarviðburðum fyrir börn á öllum aldri, forvitnileg útismiðja á túninu við menningarhúsin, tónlist bæði úti og inni, leikrit og alls kyns smiðjur.

„Það er okkur kappsmál að bjóða upp á spennandi dagskrá og við erum svo lánsöm hér í Kópavogi að geta státað af glæsilegri aðstöðu menningarhúsanna sem og útisvæði sem hægt er að njóta“ segir Vigdís Másdóttir kynningarstjóri Mekó. Unga fólkið okkar hér er svo skapandi og starfsfólk húsanna með sinn faglega metnað býr til algjöran menningarsuðupott, bætir hún við brosandi.

Hér má sjá dagskrána listaða upp í heild sinni.

Hér má sjá hvern viðburð fyrir sig.

Við hlökkum til þess að sjá ykkur og fagna með ykkur í afmælisskapi barnamenningu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
ágú
06
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
06
ágú
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
08
ágú
11:00

Get together

Aðalsafn
09
ágú
13:00

Trönur fyrir frið

Aðalsafn | 1. hæð
11
ágú
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
12
ágú
13
ágú
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
13
ágú
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
15
ágú
11:00

Get together

Aðalsafn
18
ágú
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
19
ágú

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

4. ágúst
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

4. ágúst
Lokað
Þri-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

4. ágúst
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

4. ágúst
Lokað
Þri-fös
13-18
lau-sun
Lokað