Lestrarhvetjandi keppni fyrir unglinga í sumar

Í sumar býður Bókasafn Kópavogs unglingum að taka þátt í sumarlestri. Sumarlestur unglinga hefst 21. maí og lýkur 20. ágúst. Fyrir hverja bók sem lesin er eða hlustað er á má fylla út einn happamiða og setja í pott. Dregið verður mánaðarlega úr innsendum happamiðum og geta heppin unnið 10.000 kr. gjafabréf í Nexus.

Allar bækur eru gjaldgengar, líka rafbækur, hljóðbækur, fræðibækur og teiknimyndasögur og bækurnar mega vera á hvaða tungumáli sem er.

Bókasafnið hefur fengið nokkra þjóðþekkta einstaklinga og rithöfunda til liðs við sig sem munu hvetja unglinga áfram í sumarlestri á samfélagsmiðlum bókasafnsins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
okt
13:00

Mexíkósmiðja

Lindasafn
18
okt
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
20
okt
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
21
okt
22
okt
10:30

Heimildamyndasýning

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
22
okt
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
22
okt
15:30

ChatGPT námskeið | FULLBÓKAÐ

Aðalsafn | Huldustofa
23
okt
23
okt
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
okt
31
okt

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað