Lestrarævintýri í sumar

Sumarlesturinn 2025 er í fullum gangi, en í ár fengum við Ævar Þór Benediktsson í heimsókn til að setja hann af stað. Ævar las upp úr glænýrri bók sinni og hvatti börnin til að lesa í sumar.

Sumarlesturinn er hugsaður fyrir börn á aldrinum 5-12 ára til að þau missi ekki dampinn heldur haldi lestrinum inni yfir sumartímann.

Sumarlesturinn í ár hönnuðu Blær Guðmundsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir. Börnin fá sitt eigið vegabréf með landakorti Terra Gallina og leggja þar í svaðilför ásamt Lindu landnámshænu. Þau lesa að minnsta kosti 15 mínútur á dag og merkja þá við, en í fjórða hvert sinn sem þau lesa geta þau fengið afhendan happamiða á bókasafninu og fara þá í pott sem dregið er úr mánaðarlega.

Sumarlesturinn er unninn í samstarfi við Mistöð menntunar og skólaþjónustu, Borgarbókasafnið, FFÁS, SFA og fleiri aðila. Nánari upplýsingar má finna á www.sumarlestur.is.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
07
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
07
jan
08
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Lindasafn
09
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
10
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Lindasafn
14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
14
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
16
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-Þri
8-18
24. des-26. des
Lokað
27. des
11-17
28. des
Lokað

Lindasafn

mán-Þri
13-18
24. des-28. des
Lokað

Aðalsafn

mán-Þri
8-18
24. des-26. des
Lokað
27. des
11-17
28. des
Lokað

Lindasafn

mán-Þri
13-18
24. des-28. des
Lokað