Fullt út úr dyrum hjá Bergrúnu Írisi

Teiknismiðjan Glæðum sögurnar lífi undir handleiðslu Begrúnar Írisar Sævarsdóttur mynd- og rithöfundar var haldin í Bókasafni Kópavogs síðastliðinn laugardag.  Myndlýsingar eiga greinilega upp á pallborðið hjá yngri kynslóðinni því fullt var út úr dyrum hjá Bergrúnu og starfsfólk bókasafnins þurfti stöðugt að tína til fleiri stóla og teikniblöð. Margir stórkostlegir karakterar rötuðu á blað hjá ungu teiknurunum.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru notalegar samverustundir, gjarnan smiðjur, sem fara fram í menningarhúsunum í Kópavogi og eru styrktar af menningar- og mannlífsnefnd. 

Næstkomandi laugardag 18. október verður fjölskyldustundin haldin á Lindasafni og mun þá boðið upp á að vefa litríka litla skúlptúra sem kenndir eru við Ojos de Dios, eða augu guðs.

Einnig styttist í vetrarfrí dagana 27.-28. október og verður þá einkar vegleg dagskrá í menningarhúsunum. Hægt verður að föndra eldfjöll, nornir, sjálflýsandi kjaftagelgjur og fuglagrímur svo fátt eitt sé nefnt. Unglingarnir gleymast ekki og geta komið í mangateiknismiðju fyrir 12 ára og eldri. Dagskráin í heild sinni er aðgengileg hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
04
nóv
07
okt
04
nóv
05
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
05
nóv
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
05
nóv
12:15

Leslyndi | Kristín Helga Gunnarsdóttir

Aðalsafn | ljóðahorn
06
nóv
10:00

Skynjunarleikur

Aðalsafn | 1. hæð
06
nóv
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
06
nóv
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
08
nóv
13:00

Óróasmiðja

Lindasafn
08
nóv
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
10
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán
8-18
Þri
Lokað
mið-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
Þri
Lokað
mið-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán
8-18
Þri
Lokað
mið-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
Þri
Lokað
mið-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað