Sjón | Bókalistinn

Sjón heillaði áhorfendur með hlýjum og skemmtilegum sögum í Leslyndi dagsins.

Hann tók fyrir gamalt og nýtt, allt frá Íslendingasögum og gömlum þjóðháttum til síðasta handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör nú 2025.

Við þökkum Sjón og frábærum gestum kærlega fyrir komuna. Leslyndi mun halda áfram 2026 en búið er að bóka fleiri frábæra höfunda á vorönn. Fylgist með dagskránni hér á meko.is, eða Facebook.

Bókalistinn hans Sjón

Skólaljóðin – Ýmsir höfundar
Þjóðsögur Jóns Árnasonar
Augu gula skuggans: Bob Moran – Henri Verne
Fagra Veröld – Tómas Guðmundsson
Erlend nútímaljóð – Ýmsir höfundar
Meistarinn og Margaríta – Mikhaíl Búlgakov
Borg drottningarinnar – Hilmar Karlsson
Íslenskir þjóðhættir – Jónas Jónasson frá Hrafnagili
Egils saga
Tóta og táin hans pabba – Guðbergur Bergsson
Halastjarnan – Tove Jansson
Malbikuð hjörtu – Jóhann Hjálmarsson
Kyndilmessa – Vilborg Dagbjartsdóttir
Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns – Ásta Sigurðardóttir
Dóra Bruder – Patrick Modiano
Ódysseifskviða – Hómer / Sveinbjörn Egilsson
Leigjandinn – Svava Jakobsdóttir
Skuggavíddin – Nona Fernandez
Rúmmálsreikningur I – Solvej Balle
Gestaboð Babette – Karen Blixen
Borgirnar ósýnilegu – Italo Calvino
Hús dags, hús nætur – Olga Tockarczuk
Fyrir vísindin – Anna Rós Árnadóttir

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
16
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
19
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
26
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað