Kaðlín prjónar til góðs

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín er haldinn vikulega á bókasafninu og sækja hann að jafnaði 20-30 konur sem eiga saman góða stund við handavinnu.

Hjá hópnum vaknaði sú hugmynd að styrkja gott málefni og fóru þær því af stað með verkefnið Kaðlín prjónar til góðs. Nú hafa þær prjónað þrjá stútfulla poka af af vettlingum, sokkum, húfum, treflum, sjölum, eyrnaböndum og peysum.

Eyrún Ósk og Gréta Björg af bókasafninu fóru svo með fötin í Samhjálp og vonum við að þau komi að góðum notum í kuldatíðinni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
10
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Lindasafn
14
jan
14
jan
16:30

Myndgreining

Salurinn | forsalur
16
jan
11:00

Get together

Gerðarsafn
21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
27
jan

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað