20. nóv 13:00

Hljóðfærasmiðja á Lindasafni | Frestað

timing kr.

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Frestað vegna hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda.
Ásthildur Ákadóttir, tónlistarkona, píanókennari og meistaranemi í listkennslu við LHÍ, leiðir sögu- og hljóðfæragerðarsmiðju undir áhrifum frá ævintýrum H. C. Andersen fyrir börn og fjölskyldur. Hristur, panflautur, gítarar og fleira búnar til úr fundnum efniviði sem verða uppistaðan í litríkum ævintýraheimi.
Ásthildur var ein Sumarspíra menningarhúsanna í Kópavogi sumarið 2021 og leiddi þar afar vinsælar smiðjur fyrir börn í Kópavogi.
Öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.
Musician and music teacher Ásthildur Ákadóttir leads a workshop for children and families, influenced by the adventures of H. C. Andersen. Come and create your own guitar-frog, a flute-bird and more from found materials.
Ásthildur was in a group of four young artists that led popular art-workshops for children in Kópavogur in the summer of 2021.
All welcome and admission free.
Family Saturdays are supported by Art and Culture Council of Kópavogur.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
des
07
des
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
05
des
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
05
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
06
des
11:00

Get together

Aðalsafn
07
des
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
10
des
11
des
12
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
13
des
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað