14. feb 16:00 – 17:30

Steinunn Sigurðardóttir | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Steinunn Sigurðardóttir verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 14. febrúar kl. 16:00.

Steinunn hlaut á dögunum Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Ból og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin tvisvar í flokki skáldverka en áður hlaut hún þau fyrir Hjartastað árið 1995.

Ból hefur fengið frábærar viðtökur lesenda og glimrandi dóma.

Við hlökkum til að taka á móti Steinunni á Bókasafni Kópavogs. Öll velkomin. 

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns. 

Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú!

Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Deildu þessum viðburði

10
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
24
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
08
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
22
okt
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
05
nóv
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
19
nóv
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
03
des
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
02
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
04
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
07
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
08
júl
09
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
09
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
11
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
14
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað