Jólin kvödd á Bókasafni Kópavogs

Jólin voru ekki einungis kvödd með brennum og flugeldum því Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson héldu dásamlega fjölskyldutónleika á Bókasafni Kópavogs í gær á þrettánda degi jóla þar sem sungin voru lög sem byggja á íslensku þjóðsögunum. Áheyrendur sungu með og myndaðist gríðargóð þrettándagleðistemming.

Tónleikarnir voru partur af verkefninu ,,Blásum lífi í þjóðsögurnar” sem er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
06
sep
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
09
sep
10
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
10
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
sep
09:00

Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi 

Salurinn tónlistarhús, Hamraborg 4
12
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
13
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
16
sep
17
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað