Hæglætisvika á Bókasafni Kópavogs

Dagana 17.-19. mars verður Hæglætisvika á Bókasafni Kópavogs. Mun bókasafnið bjóða upp á fjölmarga viðburði til að fræða um og stuðla að hægari lífsstíl í okkar hraða þjóðfélagi, m.a. erindi frá Hæglætishreyfingunni og Slow Food hreyfingunni: 
 
17. mars kl. 17:00 verður Þóra Jónsdóttir, formaður Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi með erindi um hugmyndafræði hreyfingarinnar um ávinning hæglætis fyrir samfélagið. Hæglæti er val um að lifa meðvitað og hafa stjórn á og val um það hvernig tímanum er varið.

19. mars kl. 17:00 verður Dóra Svarsdóttir með fræðandi fyrirlestur um Slow Food hreyfinguna á Íslandi. Hún ætlar að deila með okkur áhugaverðum upplýsingum og hugmyndum um hvernig við getum öll stuðlað að betri og sjálfbærari matarmenningu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

31
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
31
mar
12:15

Sýning | Þórunn Kristín

Aðalsafn | 2. hæð
31
mar
12:00

Stólajóga

Aðalsafn
slökunarjóga
01
apr
01
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
01
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
02
apr
02
apr
02
apr
16:30

Bækurnar á náttborðinu

Lindasafn
03
apr
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
04
apr
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað