Ævintýralegar sögustundir

Lengi hefur tíðkast að leikskólar í Kópavogi komi með börn á sögustundir á Bókasafni Kópavogs, enda gott að byrja snemma að venja komur sínar á bókasafnið með börn.

Nú í vetur hafa Eyrún Ósk, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar, og Gréta Björg, deildarstjóri barnastarfs, gert sögustundirnar ævintýralegri og meira spennandi en nokkru sinni fyrr. Þær hafa þróað svokallaðar skynjunarsögustundir, þar sem þær hafa bætt við hljóðum, leikmunum og sögupersónur gæddar lífi með leikrænum tilburðum, hljóðfærum og brúðum.

Sögustundirnar hafa slegið í gegn hjá börnunum, bæði hinum allra yngstu sem koma á foreldramorgna og einnig hjá leikskólabörnunum.

Í vor hafa þær einnig tekið upp á því að bjóða í álfasögustundir í holtinu við kirkjuna, en eins og öll vita búa álfarnir þar í steinum og klettum. Nándin við álfana veitir sögunum aukna dýpt og hlusta börnin sem bergnumin í öllum þessum frumlegu og skemmtilegu sögustundum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
10
maí
13:00

Tröllasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð
10
maí
15:00

Töfraloftbelgurinn

Aðalsafn | 1. hæð
11
maí
13:00

Sungið fyrir dýrin

Aðalsafn
11
maí
16:00

Rauðhetta

Aðalsafn | 1. hæð
11
maí
11
maí
12:00

Sögustund | Börn lesa fyrir börn

Aðalsafn | 1. hæð
12
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
13
maí
14
maí
16
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
19
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað