Lengsta útlán í sögu Bókasafns Kópavogs

Kata í Ameríku, eftir Astrid Lindgren, skilaði sér í sektalausri viku eftir 57 ár í útláni, en bókinni átti að skila 2. júní 1969.

Lánþeginn var að taka til á háaloftinu þegar bókin kom í leitirnar og auðvitað var við hæfi að nýta sektarlausu vikuna sem er í gangi 5.-11. maí í tilefni af 70 ára afmæli Kópavogsbæjar.

Sjálfur Jón úr Vör afgreiddi lánþegann þegar bókin var tekin að láni árið 1969. Var þá bókasafnið starfrækt í litlu herbergi í Kársnesskóla. Jón var fyrsti bæjarbókavörður Kópavogsbæjar, en bókasafnið verður 72 ára á árinu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
sep
03
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
06
sep
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
09
sep
10
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
10
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
sep
09:00

Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi 

Salurinn tónlistarhús, Hamraborg 4
12
sep
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað