Á námskeiðinu er farið í
Hvað er ChatGPT?
Hvernig virkar það?
Hvernig á að nota það?
Hvað ber að varast?
Hagnýtt og aðgengilegt námskeið fyrir byrjendur þar sem farið er yfir helstu möguleika ChatGPT og helstu hættur.
Leiðbeinandi: Stefán Atli Rúnarsson, viðskiptafræðingur, sérfræðingur í markaðsmálum og mikill áhugamaður um gervigreind.
Námskeiðið er frítt, en takmarkað pláss.
Skráning á netfangið eyrun.osk@kopavogur.is
Námskeiðið er hluti af verkefninu Bókasafnið gegn upplýsingaóreiðu og er styrkt af Bókasafnasjóði.