01. jún 12:15 – 12:45

Hádegistónleikar með Loo Sim Ying

Aðalsafn | Sviðið 2. hæð

Klassíski gítarleikarinn Loo Sim Ying frá Malasíu mun halda hádegistónleika á Bókasafni Kópavogs.

Hann mun spila klassíska Barokk tónlist og rómantíska tónlist frá 20. öldinni. 

Loo Sim Ying er útskrifaður gítarleikari frá Háskólanum í Malasíu. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna og hefur haldið tónleika í Malasíu, Indónesíu, Singapúr og Íslandi. 

Frítt inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

English version:

The classical guitarist Loo Sim Ying from Malasia will hold a lunch-time-concert at the library of Kopavogur. He will play Baroque music and romantic music from the 20th century. 

Loo Sim Ying graduated from the Malaysia Institute of Arts, majoring in Classical Guitar. Awarded for his excellence throughout his career and has been playing both solo and with several guitar ensembles over the years. He has performed in Malaysia, Indonesia, Singapore and Iceland 

Free entry. All are welcome.  

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

31
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
31
jan
13:00

Fjöltyngd sögustund | Multilingual Story Hour

Aðalsafn | 1. hæð barnadeild
02
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
04
feb
17:00

Hvernig togar síminn svona í okkur?

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
04
feb
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
04
feb
12:15

Leslyndi | Vilborg Davíðsdóttir

Aðalsafn | sviðið
06
feb
22:00

Leslyndi eftir myrkur | Safnanótt

2. hæð | Sviðið

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað