Unglingabókaspjall

Arndís Þórarinsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir og Gunnar Theodór Eggertsson verða gestir Helgu Birgisdóttur í unglingabókaspjalli Bókasafns Kópavogs. Þau lesa úr glænýjum skáldsögum sínum og taka þátt í líflegum umræðum um bækurnar sem eru Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur, Silfurgengið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur og Álfareiðin eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Boðið verður upp á smákökur, kakó og notalega stemningu. Aðgangur […]
Jólafataskiptimarkaður

Nýtt á aðalsafni, jólafataskiptimarkaður á 1. hæð þar sem þú gætir fundið spariföt fyrir alla fjölskylduna. Ýtum undir hringrásarhagkerfið og skiptumst á sparifötum! Á skiptimarkaðinum má bæði skilja eftir og/eða taka spariföt, án allra kvaða. Tökum við hreinum og fínum fötum í öllum stærðum. Skiptimarkaðurinn verður opinn frá 1. til 23. desember.
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Skiptimarkaður jólasveinsins

Skiptimarkaður jólasveinsins er nú opinn á 2. hæð aðalsafns. Jólasveinarnir vilja ýta undir hringrásarhagkerfið og hafa því fengið aðsetur hjá okkur fyrir dótaskiptimarkað. Þar má bæði skilja eftir og/eða taka dót, án allra kvaða. Skiptimarkaðurinn verður opinn frá 1. til 23. desember.
Lesið á milli línanna

Á fundinum 7. maí tökum við fyrir bókina Ólæsinginn sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson. ͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝ Fimm ára gömul fer Nombeko Mayeki að vinna við að hreinsa kamra í Soweto í Suður-Afríku. Hún er óskólagengin og munaðarlaus en kemst til mannvirðinga í hreinsunardeildinni þegar í ljós […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 9. apríl tökum við fyrir bókina Ferðabíó herra Saitos eftir Annette Bjergfeldt. ͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝ Þannig hefst saga Litu sem fæðist og elst upp í nunnuklaustri ásamt kornungri móður sinni sem hefur lítinn áhuga á barnauppeldi en elskar tangó og fallega skó. Líf mæðgnanna tekur óvænta […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 5. mars tökum við fyrir bókina Dánar konur fyrirgefa ekki eftir Katarina Wennstam. „Klukkan slær tólf á miðnætti á gamlárskvöldi og árið 1896 gengur í garð. Kona finnst látin þar sem hún liggur í blóði sínu í húsagarði á Södermalm í Stokkhólmi. Fljótlega kemur á daginn að konan var barnshafandi og hafði látið […]