18. feb 15:00 – 16:00

Bækurnar á náttborðinu | Lindasafn

Lindasafn

Bækurnar á náttborðinu verður með breyttu sniði í vetur, því við ætlum nú að velja eina bók fyrir hvern klúbb og ræða hana.

Á fundinum 18. febrúar tökum við fyrir bókina Miðnæturveislan eftir Lucy Foley.

Á opnunarkvöldi á Setrinu er ekkert til sparað, hvorki í stóru né smáu. Vatnið í barmafullri sundlauginni glitrar. Skjóðum með lækningakristöllum hefur verið komið fyrir í strandkofunum og skógarhreysunum. Einkenniskokteill Setursins (greipaldin, engifer, vodka og skvetta af CBD-olíu) rennur í stríðum straumum. Allir eru klæddir í hör. Myrkrið bærir þó á sér undir brennheitri Jónsmessusólinni. Gamlir vinir og óvinir eru á ferli meðal gestanna. Rétt fyrir utan vel snyrta lóð Setursins er forn skógur fullur af leyndarmálum. Lögreglan er kölluð út að morgni sunnudags eftir opnunarhátíðina. Eitthvað er að. Hér hefur orðið eldsvoði. Lík hefur fundist. Allt hófst þetta með leyndarmáli fyrir fimmtán árum. Nú er fortíðin mætt óboðin í veisluna. Og koma hennar endar með morði í Miðnæturveislunni.

Bækurnar á náttborðinu er lesklúbbur á Lindasafni sem hentar öllum þeim sem vilja hittast og spjalla um bækurnar sem eru á náttoborðinu. Við lesum eina bók fyrir hvern fund og svo gefst tækifæri til að ræða þær bækur sem eru okkur efst í huga.

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Heitt á könnunni. Hlökkum til að sjá ykkur.

Deildu þessum viðburði

28
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
feb
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
12
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
25
feb
16:00

Hananú! | Dagur Hjartarson

Aðalsafn | Huldustofa
05
mar
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
11
mar
16:00

Hananú! | Kristín Ómarsdóttir

Aðalsafn | 2. hæð
25
mar
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
22
jan
17:15

Skáld hversdagsins | Ljóðaland

Aðalsafn | 2. hæð
22
jan
24
jan
08:00

Ljóðasýning grunnskólanema

Aðalsafn | 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
24
jan
13:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð
26
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
jan

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað