15. apr 15:00 – 16:00

Bækurnar á náttborðinu | Lindasafn

Lindasafn

Bækurnar á náttborðinu verður með breyttu sniði í vetur, því við ætlum nú að velja eina bók fyrir hvern klúbb og ræða hana.

Á fundinum 15. apríl tökum við fyrir bókina Blái Pardusinn – hljóðbók eftir Sigrúnu Pálsdóttur.

Blái pardusinn – hljóðbók er dramatísk gamansaga um hlustun og athygli, sagnfræði og skáldskap.

Streymisveita ein hefur gefið út hljóðbókina Bláa pardusinn, örlagasögu sem innblásin er af ævintýralegu ferðalagi íslenskrar konu um Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldar. Hér segir frá þremur hlustendum bókarinnar og baráttu þeirra við að halda þræði í æsispennandi atburðarásinni mitt í daglegu amstri en höfundurinn, sem enginn veit hver er, gerir þeim ekki auðvelt fyrir. Dæmalaus frásögnin fer um víðan völl og illmögulegt er að henda reiður á hvað er skáldað og hvað ekki, líkt og kemur í ljós þegar leiðir hlustendanna þriggja liggja að lokum saman við óvenjulegar og þrúgandi aðstæður.

Bækurnar á náttborðinu er lesklúbbur á Lindasafni sem hentar öllum þeim sem vilja hittast og spjalla um bækurnar sem eru á náttoborðinu. Við lesum eina bók fyrir hvern fund og svo gefst tækifæri til að ræða þær bækur sem eru okkur efst í huga.

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Heitt á könnunni. Hlökkum til að sjá ykkur.

Deildu þessum viðburði

28
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
feb
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
12
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
25
feb
16:00

Hananú! | Dagur Hjartarson

Aðalsafn | Huldustofa
05
mar
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
11
mar
16:00

Hananú! | Kristín Ómarsdóttir

Aðalsafn | 2. hæð
25
mar
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
22
jan
17:15

Skáld hversdagsins | Ljóðaland

Aðalsafn | 2. hæð
22
jan
24
jan
08:00

Ljóðasýning grunnskólanema

Aðalsafn | 1. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
24
jan
13:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð
26
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
jan

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað