31. okt 19:00

Draugasögustund

Aðalsafn

Draugasögustund fyrir fullorðna með Hönnuh Rós Sigurðardóttur Tobin, á löngum fimmtudegi 31. október á Hrekkjavökunni.

Hefur þú séð draug? Hefur þú upplifað eitthvað undarlegt? Viltu deila þinni sögu með öðrum? Komdu á draugasögustund á Bókasafninu og skiptumst á æsispennandi draugasögum. Hannah mun leiða sögustundina og byrja á að segja gestum nokkrar skemmtilegar draugasögur úr ýmsum áttum  og síðan mun hún bjóða þeim sem vilja að deila draugasögu sem þau hafa heyrt eða upplifað á eigin skinni. Hvort sem þig langar til að hrylla þig yfir draugasögum annarra eða að deila þinni eigin ertu hrikalega velkomin í þessa óhugnanlegu kvöldstund. 

Hannah er með meistaragráðu í sálfræðirannsóknum, en þar að auki stundaði hún nám í frásagnarlist í Amsterdam. Hannah notar sálfræðimenntun sína í bland við frásagnarlistina til að kafa ofan í mannlegt eðli í sögunum sem hún flytur.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
sep
13:00

Sófaspjall um andleg mál

Aðalsafn
10
sep
11
sep
14
sep
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
16
sep
13:00

Sófaspjall um andleg mál

Aðalsafn
17
sep
18
sep
18
sep
21
sep
07
okt
12
okt
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
04
nóv
09
nóv
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
02
des
07
des
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað