22. maí 18:00 – 19:00

Konukvöld | Draumráðningar

Aðalsafn | 2. hæð

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Símon Jón verður með erindi á konukvöldi um draumaráðningar en hann er m.a höfundur bókanna Draumaráðningar A-Ö, Nýja draumaráðningabókin og Stóra draumráðningabókin.

Frítt er á viðburðinn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Símon Jón Jóhannsson er fæddur á Akureyri árið 1957. Hann með BA-próf í íslensku og bókmenntafræði, Cand.mag. próf  í menningarsagnfræði, MA-próf í þjóðfræði auk kennsluréttindaprófs í uppeldis og kennslufræðum.

Símon Jón hefur um árabil starfað sem framhaldsskólakennari í Flensborg í Hafnarfirði og samhliða því fengist við ritstörf. Hann hefur skrifað og tekið saman um þrjátíu bækur, einkum um þjóðfræðileg, sagnfræðileg og bókmenntaleg efni.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
22
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
22
jan
17:15

Skáld hversdagsins | Ljóðaland

Aðalsafn | 2. hæð
23
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
24
jan
13:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð
26
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
jan

Sjá meira

Aðalsafn

19. jan
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

19. jan
Lokað
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað