21. nóv ~ 03. des

Fataskiptimarkaður

Aðalsafn
Áttu föt sem þú ert hætt/ur að nota og viltu huga að umhverfinu?

Í tilefni af evrópsku nýtnivikunni verður blásið til fataskiptimarkaðar á aðalsafni Bókasafns Kópavogs dagana 21. nóvember til 3. desember. Komdu með föt, skó og töskur á 1. hæð aðalsafns og gríptu með þér eitthvað spennandi í staðinn.

Þema nýtnivikunnar í ár er sjálfbærni, föt og annar textíll undir slagorðinu „Sóun er ekki lengur í tísku!“ Markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs. Textíliðnaðurinn er einn sá umfangsmesti í heimi og honum fylgir gríðarleg efnanotkun, ferskvatnsmengun og losun gróðurhúsalofttegunda svo það skiptir miklu máli að draga úr sóun textíls.

Umhverfisstofnun heldur úti verkefninu Saman gegn sóun. Á FacebookInstagram og heimasíðu verkefnisins má finna upplýsingar um umhverfis- og samfélagsleg áhrif textíliðnaðarins og lausnir við þeim vanda sem iðnaðurinn stendur frammi fyrir.

Deildu þessum viðburði

29
nóv
30
nóv
02
des
06
des
20:00

Krimmakviss í 27 Mathús & bar

27 Mathús & bar. Víkurhvarfi 1
06
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
07
des
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
13
des

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

29
nóv
29
nóv
29
nóv
12:15

Leslyndi með Guðrúnu Evu

Aðalsafn
30
nóv
10:00

Matvendni barna

Aðalsafn
30
nóv
02
des
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
02
des
06
des
20:00

Krimmakviss í 27 Mathús & bar

27 Mathús & bar. Víkurhvarfi 1
08
jan
13
jan
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner