02. maí 15:00 – 16:30

Lesið á milli línanna

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Á fundinum 2. maí tökum við fyrir bókina Minningaskrínið eftir Kathryn Hughes.

Jenny opnar skrínið sem hún hefur varðveitt í marga áratugi. Þar geymir hún dýrmætustu minjagripi sína, þar á meðal steinvölu, útskorna styttu og blaðaúrklippu sem hún afber varla að líta á. Hún veit að loksins er tíminn runninn upp. Eftir stríðið skildi hún hluta af hjarta sínu eftir í sjávarþorpi á Ítalíu. Hún verður að snúa aftur til Cinque Alberi, hve erfitt sem það mun reynast, og sættast við fortíðina. Candice átti erfiða æsku en nú dreymir hana um framtíðina með manninum sem hún elskar – en er hann sá sem hún telur hann vera? Þegar Candice fær tækifæri til að ferðast með Jenny til Ítalíu veit hún ekki að ferðin mun opna augu hennar fyrir óþægilegum staðreyndum. Getur kveðjustund annarrar konu veitt henni kjark til að byrja upp á nýtt? Byggt á sönnum atburðum.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

22
jan
05
feb
06
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
19
feb
16:00

Hananú!

Aðalsafn
05
mar
06
mar
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
19
mar
02
apr
03
apr
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
20
jan
12:00

Slökunarjóga

Aðalsafn
slökunarjóga
21
jan
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
08:00

Ljóðaandrými

Beckmannstofa á aðalsafni
22
jan
22
jan
22
jan
17:00

Skáldin lesa

Aðalsafn
23
jan
19:30

Jane Austen klúbbur

Aðalsafn
25
jan
01
feb
11:00

Fataskiptimarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað