20. feb 11:00 – 13:00

Litateppið | Smiðja

Aðalsafn | Tilraunastofa

Litateppi með Huga Llanes – smiðja í vetrarfríi fyrir börn á öllum aldri.  

Í þessari listasmiðju munu þátttakendur búa til stórt „teppi“ úr pappa en þá munu þátttakendur skiptast á að leggjast á pappaörkina meðan annar gerir útlínuteikningu af líkamanum með skærum pastelkrítum. Allir geta síðan skreytt útlínurnar með mynstrum og litum sem endurspegla ólíka persónuleika. Þegar fleiri form bætast við breytist pappinn svo í líflega mynd af líkömum í mismunandi stærðum, stellingum og litum.

Litateppið verður tákn um þá samveru og gleði. Þá býður smiðjan tækifæri til sköpunar, samvinnu, aukinnar líkamsvitundar og virðingar fyrir fjölbreytileikanum í öllum sínum myndum, þar sem börn og fullorðnir sjá sig sem hluta af sameiginlegu listaverki. Listasmiðjan er leidd af listamanninum Hugo Llanes. 

Hugo Llanes (f. 1990) er mexíkóskur listamaður, búsettur í Reykjavík, sem styðst við ólíka miðla í listsköpun sinni, svo sem gjörninga og innsetningar. Hugo er með MA-próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands.

Deildu þessum viðburði

19
feb
12:00

Mangasmiðja – myndasögugerð (11+)

Aðalsafn | Huldustofa
19
feb
15:00

Öryggi barna á netinu

Aðalsafn | 1. hæð
20
feb
11:00

Litateppið | Smiðja

Aðalsafn | Tilraunastofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

24
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
24
jan
13:00

Ljóðakistan

aðalsafn | barnadeild 1. hæð
26
jan
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
jan
28
jan
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
28
jan
10:30

Heimildamyndasýning

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
28
jan
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
28
jan
17:00

Þínar bestu venjur

Aðalsafn
29
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað