07. ágú 09:00 ~ 09. ágú 12:00

Máfurinn tónlistarsmiðja

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Máfurinn tónlistarsmiðja er fyrir börn á aldrinum 8-12 ára sem hafa áhuga á tónlist og sköpun. Engin fyrri tónlistarmenntun er nauðsynleg.

Þemað í smiðjunni er hreyfing og við veltum fyrir okkur hvernig er hægt að tengja tónlist og hreyfingu saman á skapandi hátt. Við semjum tónverk út frá hreyfingum, förum í spunaleiki og spilum bæði saman og fyrir hvert annað á ýmis hljóðfæri.

Námskeiðið er fjölbreytt, skemmtilegt og hentar vel fyrir frumlega krakka.

Smiðjan fer fram á Bókasafni Kópavogs. Leiðbeinendur eru Ólína Ákadóttir og Marta Ákadóttir.

Dagsetningar: 7. 8. og 9. ágúst (miðvikudag – föstudags) frá 9 -12.

Skráningargjald: 2500 krónur.

Námskeiðið er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

02
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
09
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
16
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
23
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
02
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
09
mar
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
16
mar
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
23
mar
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
30
mar
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

31
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
31
jan
13:00

Fjöltyngd sögustund | Multilingual Story Hour

Aðalsafn | 1. hæð barnadeild
02
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
04
feb
17:00

Hvernig togar síminn svona í okkur?

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
04
feb
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
04
feb
12:15

Leslyndi | Vilborg Davíðsdóttir

Aðalsafn | sviðið
06
feb
11:00

Get together

Aðalsafn
06
feb
18:00

Skynjunarsögustund | Safnanótt

1. hæð | Djúpið
06
feb
22:00

Leslyndi eftir myrkur | Safnanótt

2. hæð | Sviðið

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað