19. feb 12:00 – 14:00

Mangasmiðja – myndasögugerð (11+)

Aðalsafn | Huldustofa

Lærðu að gera manga-myndasögu í vetrarfríinu! Smiðjan hentar bæði byrjendum og þeim sem sóttu síðustu mangateiknismiðju sem haldin var í desember.

Í smiðjunni læra þátttakendur að teikna flotta myndasöguramma og setja saman skiljanlega sögu. Einnig verður farið í grunnatriði á borð við hvernig á að teikna haus o.fl.

Guðbrandur Magnússon er teiknari og kennir mangateikningu hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur og Nexus.

Smiðjan er fyrir 11 ára og eldri og fer fram í Huldustofu á þriðju hæð. Efniviður verður í boði á staðnum.

Frítt inn og öll ungmenni hjartanlega velkomin!

Deildu þessum viðburði

19
feb
12:00

Mangasmiðja – myndasögugerð (11+)

Aðalsafn | Huldustofa
19
feb
15:00

Öryggi barna á netinu

Aðalsafn | 1. hæð
20
feb
11:00

Litateppið | Smiðja

Aðalsafn | Tilraunastofa

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

29
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
29
jan
10:00

Skynjunarsögustund | Foreldramorgunn

Aðalsafn | 1. hæð
29
jan
12:15

Hádegisjazz FÍH

Aðalsafn | 2. hæð
30
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
31
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
31
jan
13:00

Fjöltyngd sögustund | Multilingual Story Hour

Aðalsafn | 1. hæð barnadeild
02
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
04
feb
17:00

Hvernig togar síminn svona í okkur?

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
04
feb
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað