Þakklætissmiðja

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Orð í belg

Sýning á listahátíðinni List án landamæra.
Opnun á List án landamæra

List án landamæra er listahátíð sem leggur áherslu á list fatlaðs fólks.
Æfingin skapar meistarann

**English below** Æfingin skapar meistarann er samstarfsverkefni Bókasafns Kópavogs og Rauða krossins. Verkefnið er ætlað fólki af erlendum uppruna til að æfa sig í íslensku og kynnast öðru fólki í leiðinni. Nauðsynlegt er að hafa einhvern grunn í íslensku til að geta tekið þátt. Hist verður í fjölnotasal á 1. hæð annan hvern laugardag á aðalsafni […]
Hrekkjavökusmiðja

Frábær hrekkjavökudagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.
Slökunarjóga

Boðið er upp á létt slökunarjóga í fjölnotasal aðalsafns alla mánudaga kl. 12:00 til 12:30. Hvorki er þörf á íþróttaklæðnaði né jógadýnu. Aðgangur ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Slökunarjóga

Boðið er upp á létt slökunarjóga í fjölnotasal aðalsafns alla mánudaga kl. 12:00 til 12:30. Hvorki er þörf á íþróttaklæðnaði né jógadýnu. Aðgangur ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Gullpotturinn

Bráðskemmtileg sögusmiðja fyrir hugmyndaríka krakka.
Lesið fyrir hunda

Lestrarstund fyrir börn til að auka öryggi þeirra við lestur.
Lesið fyrir hunda

Lestrarstund fyrir börn til að auka öryggi þeirra við lestur.
Lesið fyrir hunda

Lestrarstund fyrir börn til að auka öryggi þeirra við lestur.
Ritsmiðja fyrir skúffuskáld

Viltu stíga út fyrir þægindarammann?