Tala og spila
Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:00 – 12:30. Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Viðburðaröðin Tala og spila er styrkt af jafnréttis- og mannréttindasjóði Kópavogsbæjar og er í samstarfi við hjálparsamtökin GETA – Get together. Español Hablas un poco […]
Jólabíó: Mikki um jólin | Jólakósí á bókasafninu
Notaleg jóladagskrá verður í fjölnotasal aðalsafns. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Síðasti liðurinn í jólakósí er jólabíó þar sem teiknimyndin Mikki um jólin (e. Mickey’s Once Upon a Christmas) verður sýnd kl. 14. Jólakósí á bókasafninu Kl. 11:00 JólajógastundKl. 12:00 Jólasöngstund með Margréti EirKl. 13:00 Jólasögustund: Þegar Trölli stal jólunumKl. 14:00 Jólabíó: Mikki um […]
Jólasögustund: Þegar Trölli stal jólunum | Jólakósí á bókasafninu
Notaleg jóladagskrá verður í fjölnotasal aðalsafns. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Jólasögustund hefst kl. 13 í jólakósí þar sem sagan Þegar Trölli stal jólunum, eftir Dr. Seuss, verður lesin fyrir gesti. Jólakósí á bókasafninu Kl. 11:00 JólajógastundKl. 12:00 Jólasöngstund með Margréti EirKl. 13:00 Jólasögustund: Þegar Trölli stal jólunumKl. 14:00 Jólabíó: Mikki um jólin (e. […]
Jólajóga | Jólakósí á bókasafninu
Notaleg jóladagskrá verður í fjölnotasal aðalsafns. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Jólakósí hefst með fjölskyldu-jólajógastund kl. 11. Þau sem eiga jógadýnur mega endilega hafa þær meðferðis. Jólakósí á bókasafninu Kl. 11:00 JólajógastundKl. 12:00 Jólasöngstund með Margréti EirKl. 13:00 Jólasögustund: Þegar Trölli stal jólunumKl. 14:00 Jólabíó: Mikki um jólin (e. Mickey’s Once Upon a Christmas)
Skiptimarkaður jólasveinsins
Skiptimarkaður jólasveinsins er nú opinn á 2. hæð aðalsafns. Jólasveinarnir vilja ýta undir hringrásarhagkerfið og hafa því fengið aðsetur hjá okkur fyrir dótaskiptimarkað. Þar má bæði skilja eftir og/eða taka dót, án allra kvaða. Skiptimarkaðurinn verður opinn til 23. desember.
Lesnæði
Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði
Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði
Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði
Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Lesnæði
Lesnæði er þinn tími til að lesa. Öll þriðjudagskvöld verður kvöldopnun á aðalsafni fyrir fólk sem vill fá næði til að lesa. Þú einfaldlega mætir með bók eða velur eina á safninu, kemur þér vel fyrir og lest. Einfalt og gott. Við eigum það til að gleyma að næra andann með góðum bókum. Tökum frá […]
Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH
Ljúfir tónleikar með framhaldsnemendum af söngdeild Tónlistarskóla FÍH, síðasta fimmtudag hvers mánaðar. Lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli, sveifla og sving, stuð og stemning. Á sumardaginn fyrsta munu Rán Ragnars og Vigdís Þóra Másdóttir syngja inn sumarið á Bókasafni Kópavogs ásamt Guðmundi Grétars á gítar. Farið verður um víðan völl í lagavali […]
Heimur batnandi fer
Hádegisdjass með Tónlistarskóla FÍH