22. mar 13:00 – 15:00

Vorblóm á vorjafndægrum

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Alls konar blóm í öllum regnbogans litum verða til í þessari notalegu fjölskyldusmiðju í tilefni vorjafndægra.* Börn og fjölskyldur geta komið saman, mótað litskrúðug vorblóm úr silkipappír og málað og skreytt glerílát fyrir blómin til að hvíla í.

Smiðjan fer fram á jarðhæð bókasafnsins á milli 13 og 15. Hægt verður að koma við þegar hverjum og einum hentar og dvelja lengi eða stutt eftir aðstæðum.

Aðgengi er gott. Aðgangur er ókeypis og öll innilega velkomin. Gert er ráð fyrir að börn séu í fylgd með forráðafólki.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar.

*Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar. Þetta gerist tvisvar á ári á Vorjafndægri á tímabilinu 19.-21. mars og á Haustjafndægri 21.-24. september.

Um þetta leyti er dagur og nótt álíka löng hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið. Breytileiki dagsetninganna stafar aðallega af hlaupárum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
02
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
04
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
07
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
08
júl
09
júl
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
09
júl
15:00

Sumarsmiðjur á aðalsafni og Lindasafni

Aðalsafn & Lindasafn
11
júl
11:00

Get together

Aðalsafn
14
júl
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað