Ung börn og snjalltækni með Bryndísi Jónsdóttur
Bryndís Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Heimili og skóla fræðir foreldra leikskólabarna og barna í yngstu bekkjum grunnskóla um fyrstu skref barna í heimi tækninnar.
Hugræn atferlismeðferð með Paola Cardenas og Soffíu Elínu
Paola Cardenas barnasálfræðingur og Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur flytja erindi um hugræna atferlismeðferð.
Líkamsímynd barna með Sólrúnu Ósk Lárusdóttur
Við ræðum saman um líkamsímynd yngri barna og mæðra eftir fæðingu.
Vetrarfrí í Kópavogi
Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.