Geðræktarvika | Bætt andleg og líkamleg heilsa

Kristín Berta Sigurðardóttir er útskrifaður heilsunuddari frá heilbrigðisskólanum í Fjölbraut í Ármúla. Hún á einnig yfir 20 ára feril að baki í fjármálageiranum og er með gráðu í mannauðsstjórnun. Kristín Berta á og rekur fyrirtækið ,,Birta Heilsa” og býður þar upp á ýmsar heilsutengdar meðhöndlanir, jafnt fyrir einstaklinga sem hópa. Í þessum fyrirlestri fer Kristín […]
Geðræktarvika | Svefn og svefnráð

Fræðsla um svefn og svefnráðFyrirlesari: Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og svefnsérfræðingur Hvað gerist þegar við sofum of lítið, hvernig virkar líkamsklukkan og hvaða áhrif hefur svefn á heilsu, líðan og frammistöðu? Í fyrirlestrinum deilir Erla bæði fræðslu og hagnýtum ráðum sem hjálpa þér að tryggja betri nætursvefn. Viðburðurinn er hluti af geðræktarviku Bókasafns Kópavogs sem […]
Komdu í Kópavog

Við bjóðum öll velkomin á opið hús menningarhúsanna.Eva Ruza ásamt forstöðumönnum menningarhúsanna fer yfir dagskrá vetrarins og við fáum að sjá brot af því besta. Smiðjur, tónlist, happdrætti, ratleikur og veitingar í boði. Dagskrá: SALURINN1330-1430 Kynning á vetrardagskrá Menningarhúsanna með Evu Ruza1430 Bæjarlistamaðurinn Sigríður Beinteinsdóttir tekur lagið ÚTIkl 13 Skólahljómsveit KópavogsKl 13-15 MEMMM leikjasmiðjakl 15 […]
Bjargráð og leiðir gegn einmanaleika

Félag kvenna í Kópavogi og Bókasafn Kópavogs taka höndum saman í viku einmanaleikans og bjóða upp á fræðslu, skemmtun og spjall þann 7. október kl. 17 – 19. Vika einmanaleikans er vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Verkefninu er ætlað að opna á umræðu um einmanaleika í samfélaginu, upplýsa almenning um orsakir og afleiðingar,hvetja […]
Geðræktarvika | Að sinna andlegri heilsu – Geðrækt fyrir unglinga

Hvað er geðheilsa og hvernig geta unglingar stundað geðrækt? Í þessu erindi verður leitast við að svara þessum spurningum. Farið verður yfir grundvallaratriði geðræktar og hvernig er hægt að sinna geðheilsunni, jafnvel í dagsins önn. Meðal þess sem fjallað verður um er núvitund, streita, slökun, sjálfsmynd og sjálfstraust. Einfaldar leiðir til geðræktar verða kynntar og […]
Geðræktarvika | Stólajóga

Jógakennarinn Kristín Harðardóttir býður upp á létt stólajóga. Tilvalið fyrir öll að mæta og fara slök inn í vikuna. Viðburðurinn fer fram í Huldustofu á þriðju hæð aðalsafns. Hvorki er þörf á íþróttaklæðnaði né jógadýnu. Erindið er hluti af geðræktarviku Bókasafns Kópavogs sem haldin er til að styðja við og vekja athygli á gulum september. […]
Sögufélag Kópavogs | Heimildamyndasýning

HEIMILDAMYNDIR OG VIÐTÖL Sýnd brot úr heimildamyndum og viðtölum sem Marteinn Sigurgeirsson hefur tekið á undanförnum árum. Ókeypis inn og öll velkomin.
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Sögufélag Kópavogs | Myndgreining

Þekkirðu ljósmyndina?Myndgreining með Símoni Hjalta Sverrissyni. Sögufélag Kópavogs stendur fyrir myndgreiningarviðburðum sem opnir eru almenningi, þar sem tækifæri gefst til að bera kennsl á myndefni úr fórum Sögufélags Kópavogs. Leitast er við að svara spurningunum um það hverjir eru á myndinni, hvar myndin er tekin og hvenær. Oftar en ekki koma í kjölfarið fleiri upplýsingar […]
Frumbýlisár á Kársnesi

Frímann Ingi Helgason flutti sjö ára gamall í Kópavoginn með fjölskyldu sinni, á síðasta hreppsárinu haustið 1954. Hann rifjar upp í léttum dúr, umhverfi og aðstæður sem mættu ungu fjölskyldunni. Merk tímamót voru framundan, því Kópavogur varð kaupstaður hálfu ári síðar.
Birta myrkursins

Birta myrkursins heitir ljóða- og tónlistarsyrpa sem Kristín Lárusdóttir sellóleikari og skáldið Anton Helgi Jónsson flytja 8. október á Bókasafni Kópavogs. Syrpan tekur hálftíma í flutningi og skiptist í átta stutta þætti þar sem Kristín og Anton Helgi tvinna saman orðum og tónum. Textarnir eru úr ljóðabálknum ,,Ég hugsa mig“ sem Anton sendi frá sér […]