24. sep 11:30 – 13:00

Pappírsgleði – Origami – smiðja

Lindasafn
Með einu pappírsbroti opnast endalausir möguleikar. Viltu búa til flugvél, bát, blóm eða dýr - það er allt hægt með einu blaði!

Í þessari smiðju lærum við grunnbrot í japönsku pappírsbroti, origami, og spreytum okkur á að brjóta nokkra einfalda hluti, en ljúkum svo smiðjunni með því að brjóta pappírströnu. Boðið verður upp á pappír í smiðjunni svo hægt sé að spreyta sig, smiðjan hentar byrjendum jafnt sem reynsluboltum.

Hægt verður að glugga í bækur til þess að fá frekari hugmyndir um hvað sé hægt gera.

Leiðbeinandi er Guðrún Helga Halldórsdóttir, formaður íslensk-japanska félagsins á Íslandi. Hún kynntist japönsku pappírsbroti fyrst fyrir 10 árum þegar hún fór til Kurobe í Japan sem hluti af ungmennaskiptum Lions og hefur verið forfallinn aðdáandi Origami allar götur síðan.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Myndasafn

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

29
nóv
29
nóv
29
nóv
12:15

Leslyndi með Guðrúnu Evu

Aðalsafn
30
nóv
10:00

Matvendni barna

Aðalsafn
30
nóv
02
des
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
02
des
06
des
08
jan
13
jan
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner