14. júl 12:00 – 12:30

Slagsmál | Tónleikar

Hljómsveitin Slagsmál býður upp á hádegistónleika á 2. hæð aðalsafns. Öll hjartanlega velkomin.

Áhöfn djasstvíeykisins Slagsmál manna slaghörpuleikarinn Þórbergur Bollason og slagverksleikarinn Kormákur Logi Laufeyjarson. Tónlist Þórbergs og Kormáks einkennist af framsækinni og rytmískri djasstónlist í bland við endurunna klassíska tónlist og fjölbreyttar ábreiður.

Markmið Slagsmáls í sumar er að semja nýtt efni og gefa út eina breiðskífu í lok sumars ásamt því að halda tónleika hér og hvar í Kópavogi.

Slagsmál sló fyrst árum sínum í sjó í fyrra með tónleikum í Húsi Máls og Menningar og þar vaknaði hugmynd um að þróa áfram rytmíska samhljóm píanósins og trommusettsins.

Slagorð okkar í sumar: Það er gott að slást í Kópavogi.

Viðburðurinn er í samstarfi við Skapandi sumarstörf í Kópavogi

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18
jún
19
jún
25
jún
26
jún
01
júl
06
júl
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
02
júl
03
júl
09
júl
12
ágú
17
ágú
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
02
sep
07
sep
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
07
okt
12
okt
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

17. júní, opið á 1. hæð
11-17
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

17. júní
Lokað
Þri-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

17. júní, opið á 1. hæð
11-17
Þri-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

17. júní
Lokað
Þri-fös
13-18
lau-sun
Lokað