01. apr 12:00

Smásafnið opnar í dag!

Bókasafn Kópavogs

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna..

Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, en þar hefur verið unnið að því, með hjálp gervigreindar og þrívíddarprentunar að stytta bækur, smækka listaverk, stytta tónverk og halda örverusýningu.

Við bjóðum ykkur velkomin í opnunarhóf í dag kl. 12 á Bókasafi Kópavogs.

Smábitar í boði og hvetjum öll til þess að koma og fagna með okkur

Myndasafn

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
23
okt
01
nóv
08:00

Skrímslaratleikur

Aðalsafn 1. hæð
28
okt
28
okt
13:00

Mangateiknismiðja 12+

Aðalsafn | Huldustofa
28
okt
13:00

Fuglagrímusmiðja

Aðalsafn & Lindasafn
28
okt
11:00

Origami, Kjaftagelgjur og lífljómun

Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
okt
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
29
okt
16:00

Skynjunarsögustund

Aðalsafn | barnadeild
29
okt
12:00

Frumbýlisár á Kársnesi

Aðalsafn | ljóðahorn
29
okt

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað