21. maí 17:00 – 18:00

Sumarlestrargleði

Aðalsafn

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Upphaf sumarlestrar á Bókasafni Kópavogs 2024!

Sumarlesturinn hefst á Sumarlestrargleði á aðalsafni þriðjudaginn 21. maí kl. 17:00.

Eygló Jónsdóttir rithöfundur mun lesa úr bókum sínum, en hún er meðal annars, höfundur bókanna Sóley og töfrasverðið og Sóley í undurheimum sem komu út í Ljósaseríunni.
Þá verður hægt að skoða nýju barnadeildina og nýju náttúrufræðisýninguna sem opnuðu nú í maí.

Allt varðandi sumarlesturinn má finna inn á sumarlestur.is

Öll börn velkomin.

Sumarlestur er skemmtilegt lestrarátak fyrir 5-12 ára börn.
Þátttaka er ókeypis og öll geta verið með. 

Skráning er opin!

Eftir hverjar þrjár lesnar bækur geta þátttakendur sent inn happamiða. 
Dregið er úr happamiðum vikulega frá júní. Vinningur í boði!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
nóv
13:00

Óróasmiðja

Lindasafn
08
nóv
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
10
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
11
nóv
12
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
12
nóv
12
nóv
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
13
nóv
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
13
nóv
10:00

Krílafjör tónlistartími | Foreldramorgunn

Aðalsafn | barnadeild

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað