17. feb 10:00 ~ 19. feb 17:00

Vetrarfrí í Kópavogi

Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.

Í Náttúrufræðistofu Kópavogs stendur yfir hin metnaðarfulla grunnsýning Heimkynni þar sem fræðast má um undur íslenskrar náttúru. Bláu kubbarnir í Gerðarsafni eru á sínum stað þar sem hægt er að skapa og skemmta sér og opið er á Reykjavík Roasters þar sem hægt er að fá ljúffengar krásir.Í Gerðarsafni og Bókasafni Kópavogs verður boðið upp á skipulagða dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin er alveg ókeypis og allir velkomnir.

Dagskrá:

Fimmtudagur 17. febrúar

11:00-13:00
Barmmerkjasmiðja á 2. hæð aðalsafn Bókasafns Kópavogs. Teiknaðu hvað sem þér dettur í hug og skelltu því í barmmerki.

12:00-14:00
Leiðsögn fyrir börn um sýningar Gerðarsafns sem endar á listsmiðju með Hlökk og Silju.

13:00-15:00
Perlusmiðja á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs, ofurhetjur og fleira spennandi.

Föstudagur 18. febrúar

13:00-15:00
Nýi stíllinn keisarans, bíósýning á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs.

11:00-12:30
3D pennar á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs.
Virkjaðu sköpunarmáttinn og leyfðu hugmyndafluginu að ráða!

Laugardagur 19. febrúar

13:00-15:00
Sólarprentsmiðja fyrir fjölskylduna undir leiðsögn Hjördísar Höllu Eyþórsdóttur ljósmyndara.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
jan
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
10
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
11
jan
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
11
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
13
jan
12:00

Slökunarjóga

Aðalsafn
14
jan
15
jan
16
jan
17
jan
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað